Velkomin á heimasíðu Organon, fagfélags hómópata

Allir, ungir sem aldnir, sjúkir sem heilbrigðir geta nýtt sér hómópatíu eina og sér eða samhliða annarri meðferð.

Helsti kostur hómópatíunnar er að hægt er að stuðla að betri líðan jafnvel þótt einkenni séu ekki vel skilgreind eða falli ekki undir tiltekinn sjúkdóm.

Merki Organon, fagfélags hómópata, er perla. Perlan felur sig í skel sinni en sýnir glæsileika sinn útvöldum. Perlan er tákn visku og fróðleiks, frjósemi og fæðingar.

Tölvupóstfang Organon: homopatar@gmail.com
Sími: 895 6164